Finnst ekki gaman að gera eins og allir hinir
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
21.04.2025
kl. 13.00
Sigrún Helga Indriðadóttir á Stórhóli í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, konan á bak við Rúnalist, móðir fimm barna, amma þriggja, bóndi, handlagin, listakona sem hleypti heimdraganum og fór í framhaldsskóla FVA á Akranesi og síðan í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi. Hún hefur í gegnum tíðina unnið við ýmislegt, garðyrkju, malbikun, fiskvinnslu, í mötuneyti, á hóteli, við kennslu, landbúnaðarstörf, eigin matvælaframleiðslu og sinnt barnauppeldi.
Meira